Leikir v KR - mið!
Jó.
Það voru tveir leikir við KR á skraufaþurru gervigrasinu í gær. Topp jafntefli í fyrri leiknum - topp seinni hálfleikur í seinni leiknum! - en allt um það hér:
- - - - -
Þróttur 2 - KR 2.
Rvk mótið
Dags: Miðvikudagurinn 9.maí 2007.
Tími: kl.18.00 - 19.15.
Völlur: Gervigrasið í Laugardal.
Staðan í hálfleik: 0 - 1.
Gangur leiksins: 0 - 1, 1 - 1, 1 - 2, 2 - 2.
Maður leiksins: Diddi (súper leikur).
Mörk:
44 mín - Diddi kallaði það held ég örugglega, eftir hátt skot Arnþórs á markið.
55 mín - Tryggvi jafnaði af harðfylgi.
Vallaraðstæður: Völlurinn þurr en ágætis veður.
Dómari: Johnny alla veganna, og Egill minnir mig - nettir að vanda.
Áhorfendur: Fullt af fólki á svæðinu.
Liðið:
Krissi í markinu - Daði og Kristó bakverðir - Tolli og Nonni miðverðir - Diddi fyrir framan vörnina - Stebbi og Viddi á köntum - Arnþór og Anton S á miðjunni - Kommi einn frammi. Varamenn: Jóel, Árni Freyr og Tryggvi.
+ Tókum á því allar 70 mín.
+ Vorum seigir í návígum og í raun fastir fyrir í öllu.
- Vantaði aðeins betur varnarvinnu frá sóknarmönnum og hluta miðjunnar.
- Hefðum mátt halda boltanum betur.
- Vantaði smá öruggi á köflum í vörninni.
Í einni setningu: Annað jafnteflið okkar í röð - í heildina flottur leikur hjá okkur - vorum heppnir á köflum að fá ekki fleiri mörk á okkur - en með meiri "killer" skapi hefðum við í raun getað klárað leikinn betur og unnið hann.
- - - - -
Þróttur 2 - KR 6.
Rvk mótið
Dags: Miðvikudagurinn 9.maí 2007.
Tími: kl.19.15 - 20.25.
Völlur: Gervigrasið í Laugardal.
Staðan í hálfleik: 0 - 1.
Gangur leiksins: 0 - 1, 0 - 2, 0 - 3, 0 - 4, 0 - 5, 1 - 5, 2 - 5, 2 - 6.
Maður leiksins: Seamus (traustur leikur).
Mörk:
47 mín - Eiður Tjörvi kom okkur aðeins inn í leikinn.
52 mín - Seamus kláraði dæmið.
Vallaraðstæður: Þurrt en nett veður.
Dómari: Rabbi (ótrúlegt) og Kiddi - súper reffering.
Áhorfendur: Margir nokkuð sprækir á staðnum.
Liðið:
Orri í markinu - Maggi og Viktor bakverðir - Sindri og Silli miðverðir - Mikki fyrir framan vörnina - Jóel og Óli F á miðjunni - Seamus og Danni Örn á köntunum - Tryggvi einn frammi. Varamenn: Guðmar, Eiður Tjörvi og Sindri G.
+ Skoruðum flott mörk og áttum að skora alla veganna 2 í viðbót.
- Gáfum of marga bolta frá okkur.
- Of margir leikmenn á hálfum hraða.
- Ekki nóg að taka á því síðustu 20 mín!
Í einni setningu: Copy paste frá því í síðasta leik - erum engann veginn tilbúnir þegar flautað er til leiks. Leyfðum andstæðingnum aftur að komast í þægilega 0 -2 stöðu eftir ódýr og klaufaleg mörk. Seinni hálfleikur algjörlega svart ef fyrri var hvítt! Áttum þá leikinn og sóttum stöðugt fram til enda.
- - - - -
Það voru tveir leikir við KR á skraufaþurru gervigrasinu í gær. Topp jafntefli í fyrri leiknum - topp seinni hálfleikur í seinni leiknum! - en allt um það hér:
- - - - -
Þróttur 2 - KR 2.
Rvk mótið
Dags: Miðvikudagurinn 9.maí 2007.
Tími: kl.18.00 - 19.15.
Völlur: Gervigrasið í Laugardal.
Staðan í hálfleik: 0 - 1.
Gangur leiksins: 0 - 1, 1 - 1, 1 - 2, 2 - 2.
Maður leiksins: Diddi (súper leikur).
Mörk:
44 mín - Diddi kallaði það held ég örugglega, eftir hátt skot Arnþórs á markið.
55 mín - Tryggvi jafnaði af harðfylgi.
Vallaraðstæður: Völlurinn þurr en ágætis veður.
Dómari: Johnny alla veganna, og Egill minnir mig - nettir að vanda.
Áhorfendur: Fullt af fólki á svæðinu.
Liðið:
Krissi í markinu - Daði og Kristó bakverðir - Tolli og Nonni miðverðir - Diddi fyrir framan vörnina - Stebbi og Viddi á köntum - Arnþór og Anton S á miðjunni - Kommi einn frammi. Varamenn: Jóel, Árni Freyr og Tryggvi.
Frammistaða:
- Slugs - tökum "etta" á okkur!
Almennt um leikinn:+ Tókum á því allar 70 mín.
+ Vorum seigir í návígum og í raun fastir fyrir í öllu.
- Vantaði aðeins betur varnarvinnu frá sóknarmönnum og hluta miðjunnar.
- Hefðum mátt halda boltanum betur.
- Vantaði smá öruggi á köflum í vörninni.
Í einni setningu: Annað jafnteflið okkar í röð - í heildina flottur leikur hjá okkur - vorum heppnir á köflum að fá ekki fleiri mörk á okkur - en með meiri "killer" skapi hefðum við í raun getað klárað leikinn betur og unnið hann.
- - - - -
Þróttur 2 - KR 6.
Rvk mótið
Dags: Miðvikudagurinn 9.maí 2007.
Tími: kl.19.15 - 20.25.
Völlur: Gervigrasið í Laugardal.
Staðan í hálfleik: 0 - 1.
Gangur leiksins: 0 - 1, 0 - 2, 0 - 3, 0 - 4, 0 - 5, 1 - 5, 2 - 5, 2 - 6.
Maður leiksins: Seamus (traustur leikur).
Mörk:
47 mín - Eiður Tjörvi kom okkur aðeins inn í leikinn.
52 mín - Seamus kláraði dæmið.
Vallaraðstæður: Þurrt en nett veður.
Dómari: Rabbi (ótrúlegt) og Kiddi - súper reffering.
Áhorfendur: Margir nokkuð sprækir á staðnum.
Liðið:
Orri í markinu - Maggi og Viktor bakverðir - Sindri og Silli miðverðir - Mikki fyrir framan vörnina - Jóel og Óli F á miðjunni - Seamus og Danni Örn á köntunum - Tryggvi einn frammi. Varamenn: Guðmar, Eiður Tjörvi og Sindri G.
Frammistaða:
- Slugs - tökum "etta" á okkur!
Almennt um leikinn:
+ Enduðum leikinn á massa baráttu.+ Skoruðum flott mörk og áttum að skora alla veganna 2 í viðbót.
- Gáfum of marga bolta frá okkur.
- Of margir leikmenn á hálfum hraða.
- Ekki nóg að taka á því síðustu 20 mín!
Í einni setningu: Copy paste frá því í síðasta leik - erum engann veginn tilbúnir þegar flautað er til leiks. Leyfðum andstæðingnum aftur að komast í þægilega 0 -2 stöðu eftir ódýr og klaufaleg mörk. Seinni hálfleikur algjörlega svart ef fyrri var hvítt! Áttum þá leikinn og sóttum stöðugt fram til enda.
- - - - -
0 Comments:
Post a Comment
<< Home