Sunday, May 13, 2007

Leikir v Fjölni 2 - sun!

Já.

Frekar týpískur dagur hjá okkur :-( töpuðum fyrri leiknum á síðustu tveimur mínútunum eftir að hafa verið sterkari aðilinn - og töpuðum svo seinni leiknum með fimm mörkum eftir að hafa djöflast 11 og verið inni í leiknum að megninu til. En allt um leikina hér:

- - - - -

Þróttur 3 - Fjölni2 4.
Rvk mótið

Dags: Sunnudagurinn 13.maí 2007.
Tími: kl.14.20 - 15.30.
Völlur: Gervigrasið í Laugardal.

Staðan í hálfleik: 3 - 1.
Gangur leiksins: 0 - 1, 1 - 1, 2 - 1, 3 - 1, 3 - 2, 3 - 3, 3 - 4.

Maður leiksins: Ólafur Frímann (átti miðjuna skuldlaust).

Mörk:

30 mín - Guðmundur Andri kom okkur á bragðið.
32 mín - Tryggvi með nett mark.
34 mín - Tryggvi kom okkur í 3 -1.


Vallaraðstæður: Aðstæður bara nokkuð góðar í dag.
Dómari:
Einhver fjölnisgaur sem tók etta sóló.
Áhorfendur: Nokkrir tóku bíltúr niður í dal.

Liðið:

Kristó í markinu - Maggi og Viktor bakverðir - Gummi A og Daði Þór miðverðir - Jóel og Seamus á köntunum - Ólafur Frímann og Dagur Hrafn á miðjunni - Tryggvi og Daníel Örn frammi. Varamenn: Guðmar, Sindri G, Mikael Páll, Sindri Þ, Davíð Þór og Sigvaldi.

Frammistaða:

- Slugs - tökum "etta" á okkur!

Almennt um leikinn:

+
Fleiri skot en vanalega.
+
Mörkin góð hjá okkur.

-
Slakar sendingar hjá 0f mörgum.
- Áttum 2 massa "deddara"!
- Bakverðir meira með upp!
- Þurfum að leysa pressuna frá þeim með þríhyrningum!
- Menn að spila of kaflakennt út allann leikinn. Verðum að halda dampinn.

Í einni setningu: Afar svekkjandi tap í miklum marka leik - vantaði sprengikraft og trúnna.

- - - - -

Þróttur 1 - Fjölni2 6.
Rvk mótið

Dags: Sunnudagurinn 13.maí 2007.
Tími: kl.15.30 - 16.40.
Völlur: Gervigrasið í Laugardal.

Staðan í hálfleik: 0 - 3.
Gangur leiksins: 0 - 1, 0 - 2, 0 - 3,

Maður leiksins: Guðmar (skástur í dag).

Mörk:

45 mín - Seamus (sem við fengum lánaðann) smellti einu eftir nokkrar góðar sóknir hjá okkur.

Vallaraðstæður: Veðrið gott og völlurinn eins og vanalega.
Dómari:
Fjölnisgaur sem massaði etta einn, nokkuð vel.
Áhorfendur: Sýndist ég sjá nokkra hinum megin.

Liðið:

Sindri í markinu - Lalli og Gummi S bakverðir - Orri og Hilmar miðverðir - Mikael Páll og Arnþór F á köntunum - Sindri Þ 0g Guðmar á miðjunni - Davíð Þór og Eiður T frammi. Varamenn: Stefán Karl, Ágúst J, Birgir Örn, Matthías og Leó Garðar. Vantaði: Sigurð T, Reynir, Bjart, Kevin Davíð, Harald Örn, Styrmir, Hákon, Samúel, Anton Helga og Egil F.

Frammistaða:

- Slugs - tökum "etta" á okkur!

Almennt um leikinn:

+
Ágætis tal, menn að hjálpa hvor öðrum.
+ Ánægður með þá sem kláruðu leikinn, börðust vel.


-
Slakur varnarleikur á köflum - ódýr mörk.
- Vantaði alltof marga menn (alls 10!!!) - alltof margir sem láta ekki vita - ég trúi ekki að menn skoði ekki bloggið - þeir vita af leiknum - algjörlega tími til kominn að sýna mér og félögunum virðinu og láta alla veganna vita ef menn komast ekki. Gengur ekki að vera slétt 11 eða 10 þegar komið er í leiki.

Í einni setningu: Enn einn leikurinn þar sem við gefum mörk og lendum undir - en vöknum svo og gerum ágætis hluti. Við vorum að berjast vel á köflum og alveg inn í leiknum - en svo komu ódýr mörk sem hægðu aftur á okkur!

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home