Monday, April 02, 2007

Þriðjudagurinn 3.apríl!

Sæler.

Tvennt að gerast á morgun, þriðjudag!

Yngra ár:

Á morgun, þrið, verður Ingvi krýndur keilukóngur flokksins! Við ætlum sem sé að skella okkur í keilu. Það er mæting kl.13.30 niður í Þrótt – og stefnum við að hjóla upp upp í Keiluhöllina í Öskjuhlíð (í vonandi góðu veðri). En einnig er hægt að láta skutla sér beint þanngað og vera mættir kl.14.00.

Nóg að koma með 500kr (og kannski smá penge fyrir smá nammi!) Verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin!

- - - - -

Eldra ár:

Á morgun, þrið, tökum við hressa morgunæfingu (jú stebbi og silli) – og smá tröppuhlaup á undan (bara skemmtilegt). Það er mæting kl.10.30 niður í klefa 1 – og allt búið um kl.12.00.

- Tökum líka nokkrar þrautir.
- Leynigestur :-)

Sjáumst hressir.
Ingvi – Egill og Kiddi

6 Comments:

At 9:33 PM, Anonymous Anonymous said...

er eitthvað annað skokk, er bara trppuhlaup, er nauðsynlegt að taka hlaupasko

 
At 9:14 AM, Anonymous Anonymous said...

jó. sleppur að vera í gervigrasskóm, við hlaupum að "nettum" tröppum - en örugglega ekkert þægilegt að vera í takkaskóm. aight. .is

 
At 9:18 AM, Anonymous Anonymous said...

Hey! ætla að láta vita að ég kemmst ekki á skokkið á eftir því það er fermingar klipping og þannig


Sindri Þorsteins.

 
At 9:34 AM, Anonymous Anonymous said...

Hvenar kemur um Fylkisleikina ?

 
At 12:02 PM, Anonymous Anonymous said...

ég og eiður fáum far í keilu




og hvenær kemur um fylkis leikina

kv þú veist hver

 
At 6:51 PM, Anonymous Anonymous said...

Er bara að pæla hvort að Fylkisleikirnir verðu nokkuð ekki með frammistöðu og svoleiðis eða að það komi ''slugs,, skiptir samt engu :)

 

Post a Comment

<< Home