Dagarnir fyrir páska!
Sæler.
Menn í góðu chilli - sumir að fermast og "svoddann".
Svona kemur planið til með að líta út dagana fyrir páskafrí:
- Mán 2.apríl:
- Æfing hjá öllum - kl.13.00 - 14.45 á öllu gervigrasinu.
- Þrið 3.apríl:
Æfing + útihlaup hjá eldra árinu - Kl.10.30 - 12.00. Mæting niður í klefa 1 - hægt að nota hann.
Keila hjá yngra árinu - Mæting kl.13.30 niður í Þrótt - hjólað upp í Keilihöll í Öskjuhlíð (eða mæta beint þanngað kl.14.00) - Koma með 500kr (og smá penge fyrir nammi!) Ingvi væntanlega krýndur keilimeistari flokksins!
- Mið 4.apríl:
Æfing + útihlaup hjá yngra árinu - Kl.10.30 - 12.00 - Mæting niður í klefa 1 - hægt að nota hann.
"Spánarstemmari" hjá eldra árinu - kl.13.00 niður í Þrótti - koma með 400kr fyrir spænskum hádegismat! Búið um kl.14.00.
Svo er skollið á páskafrí fram á miðvikudaginn 11.apríl í næstu viku :-)
Heyrið í okkur ef það er eitthvað.
Sjáumst hressir,
Ingvi - Egill og Kiddi

getraun! hvað heitir þessi leikmaður? - í hvaða 4 liðum hefur hann spilað? - hvaða landslið hefur hann þjálfað? - hvernig fagnaði hann alltaf? Fyrstur að koma með öll rétt er kominn í powerade pottinn :-)
10 Comments:
Hann heitir Jurgen Klinsman
hann hefur spilað með stuttgart,Inter Milan,Tottenham Hotspurs og Bayern Munich , Hann hefur þjálfað þýska landsliðið og hann fagnaði alltaf með því að renna sér á magann
Kv. Davíð Þór Gunnarsson
Er þetta rétt hjá honum
Er þetta rétt hjá honum
Er þetta rétt hjá honum
Hvenar kemur um Fylkisleikinn
kemst ekki á æfingu á morgun (mánudag) er soldið bissí
kv. Chris Cross
ég sagði dabba þetta
kv simmi
þetta er rétt hjá honum, laglegt dabbi (og simmi!). fylkisleikurinn kemur í kvöld, og allt í góðu krissi. kv, .is
kemst kannski ekki á æfingu af því að fuglinn minn er ný búinn að deyja. samt reyni að komast
kv simmi
Simmi sagði mér þetta ekki
kv. Dabbi
Post a Comment
<< Home