Saturday, March 31, 2007

Hlaupatest m. bolta!

Yes.

Hérna geta menn séð tímann sinn í þessu testi okkar.
Reyndar er smá skekkja þar sem að við þurfum að færa brautina í lokin.
En svo væri auðvitað gaman að taka þetta nokkrum sinnum aftur og sjá hvort
menn bæta sig ekki!

- - - - -

Fyrri brautin (aðeins styttri):

Dagur Hrafn - 24.46 sek.
Magnús Helgi - 23.50 sek.
Seamus - 25.20 sek.
Viðar Ari - 22.45 sek.
Anton Sverrir - 24.10 sek.
Arnar Kári - 24.40 sek.
Arnþór Ari - 23.73 sek.
Árni Freyr - 23.10 sek.
Daði Þór - 24.20 sek.
Jón Kristinn - 23.00 sek.
Kristján Einar - 23.30 sek.
Mikael Páll - 27.58 sek.
Jóel - 23.75 sek.
Stefán Tómas - 24.25 sek.
Valgeir Daði - 22.55 sek.

Seinni brautin (aðeins lengri):

Arnþór F - 28.62 sek.
Guðmar - 26.61 sek.
Guðmundur S - 27.84 sek.
Haraldur Örn - 26.04 sek.
Lárus Hörður - 27.53 sek.
Sigurður T - 27.03 sek.
Þorgeir - 30.27 sek.
Davíð Þór - 26.37 sek.
Kevin Davíð - 29.66 sek.
Kristján Orri - 26.78 sek.
Matthías - 25.58 sek.

Sem sé 26 strákar sem tóku testið (og mættu á æfinguna í gær). frekar fáir miðað við að það var svo helgarfrí - sem þýðir að það líður soldið langt á milli æfinga hjá sumum!

En við mössum það þá betur mán-þrið-mið.
ok sör.

Tökum svo hitt testið eftir helgi.

Síja,
Ingvi og co.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home