Friday!
Jebba.
Föstudagur á morgun - síðasti kennsludagur fyrir páska þannig að menn mæta pottþétt úber glaðir á æfingu! Það verður líka helgarfrí þannig að ég býst við metmætingu :-)
Planið er:
- Æfing hjá öllum kl.16.00 - 17.30 á gervigrasinu.
Förum m.a. í þessar æfingar: Boðhlaup - hlaupatest - hlaupatest með boltum - 1 v 1 æfing og loks tökum við gott spil. Plús ég verð með hressar markmannsæfingar í byrjun.
Og audda verður kjappinn með trix úr þessu vídeói!
Sjáumst hressir.
ivgnI go lligE og iddiK (er sem sé alveg uppiskroppa með brandara hér).
p.s. fín mæting í gúffið og leikinn áðan - en menn sem tóku subway í staðinn fyrir okkar stað í kvöld fá hné í læri á morgun!
6 Comments:
Er þetta ekki síðasta æfingin fyrir páska, maður nennir ekki á fleiri, maður vil fara taka þíí rólega
Er þetta ekki síðasta æfingin fyrir páska, maður nennir ekki á fleiri, maður vil fara taka þíí rólega
kemst ekki á æfingu ég ætla ekki að verða veikur fyrir fermingu
kv. úlli
úlli - ekkert mál. anonymous - flott comment og blessaður farðu bara í frí strax núna! .is
Sorry að ég commentaði ekki fyrr, en ég var eigilega veikur í skólanum og svo þegar ég kom heim var ég með hita.. þess vegna er ég ekki á æfingu.
Sindri Þ
Sorry að ég commentaði ekki fyrr, en ég var eigilega veikur í skólanum og svo þegar ég kom heim var ég með hita.. þess vegna er ég ekki á æfingu.
Sindri Þ
Post a Comment
<< Home