Friday, January 19, 2007

Þrektímarnir!

Sæler.

Afar nettir tímar í Laugum - held að menn hafi tekið vel á því.
Enda ekki annað hægt við svona netta tónlist (sérstaklega seinni
daginn) - og vonandi ferskar æfingar!

21 af yngri mætti og 18 af eldri - auðvitað aldrei hægt að ætlast til að allir
komist - en var pínu fúll að ekki fleiri hafi náð að mæta. En þannig er það nú.

Alla veganna, hérna eru nokkrar myndir:

- - - - -



Egill massaði allar æfingarnar!

Orri átti nú í einhverjum erfiðleikum með stangirnar!

Diddi var fáránlega "pro" á hjólinu!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home