Mánudagurinn 15.jan!
Sælir.
Menn sprækir eftir helgina?
Við ætlum að breyta smá í dag, mánudag (aðallega hjá eldra árinu).
- Það er æfing hjá öllum kl.16.00 á gervigrasinu, og við munum taka 2.5km hlaup
á undan - þannig að best er að vera í gervigrasskóm (eða hlaupaskó með). Tökum svo
að halda bolta innan liðs og spilum svo 5 v 5. Allt búið um kl.17.30.
Verið endilega duglegir að láta þetta berast, og draga félagann á æfingu.
Það er ekkert svo kalt - mössum þetta alveg.
Sjáumst á eftir,
Ingvi og co.
5 Comments:
Bara 7-°c. mæti samt
Hvenar mun koma um Hk leikinn sem var 29.nóvember í fyrra
ætli þið að hlaupa með
hlaupum allir með. plís heyrðu í kidda með hk leikinn á eftir og hættu að minnast á hann hér. sjáumst á eftir.
sorry hvað ég skrifa þetta seint, en ég er veikur svo þess vegna kom ég ekki á æfingu :(
kv bjartur
Post a Comment
<< Home