Tuesday, January 09, 2007

Miðvikudagurinn!

Sælir.

Frekar kalt í gær og völlurinn nett sleipur. verður hugsanlega svipað
á morgun. Janúar ekkert spes mánuður hvað þetta varðar en við mössum
þetta saman, ekki spurning.

Æfingatíminn færist aðeins fyrr á morgun - en í raun aðeins um 15 mín!
Vona að það reddist hjá öllum. En ef ekki þá er í góðu lagi að koma aðeins of seint,
eða koma á æfingu með hinu árinu!

- Yngra árið æfir kl.15.30 - 16.45 á gervi.

- Eldra árið æfir kl.16.30 - 17.45 á gervi.

Förum í knattrak (klikkaði síðast) og skot (rúnar markmannsþjálfari mætir kl.16.30 - snilld ef allir markmenn komast þá).

Sjáumst hressir,
Ingvi og co.

p.s. fimleikatíminn fyrir þá sem mættu sjaldan + tóku ekki prófið verður örugglega á fimmtudaginn.
p.s. koma svo liverpool - ekki tveir tapleikir í röð.
p.s. ekki allir meila á sama tíma upp á mætingarnar!!!
p.s. eins gott að kiddi komi með tobleron á morgun.
p.s. vantar enn að vita eitt mark í jólamótinu.
p.s. eruði að grínast hvað fáir sögðu; "nettar nýar æfingar" í gær!
p.s. checkið á hvað er stutt að ég nái Rafael Márquez Álvarez klippingunni!
p.s. þetta ps system er greinilega búið að koma í staðinn fyrir sviga kaffið!

3 Comments:

At 7:24 PM, Anonymous Anonymous said...

hey ég gleymdi að hringja útaf mánud.æfingu en ég var veikur en ég kem liklega á miðvikud.

kv.Danni

 
At 2:51 PM, Anonymous Anonymous said...

hæ thvi midur kemst eg ekki a aefingu i dag lika thvi eg er ad ná mér í rófubeininu og hálsinum eftir meiðslin. en kem pottþétt á föstd.

kv bjartur :)

 
At 3:48 PM, Anonymous Anonymous said...

Kemst ekki á æfingu er veikur

Kveðja Davíð Þór

 

Post a Comment

<< Home