Friday!
Bledsen.
Þokkalega ánægður með ykkur í frostinu í gær - vona líka að æfingarnar
hafi verið nettar.
Engin fimleikatími í kvöld fyrir þá sem eiga prófið eftir, vonandi verður hann
í næstu viku.
Annars er tvennt að gerast á morgun; æfing hjá hluta hópsins og svo skyndilega-ákveðinn leikur hjá einu liði við ÍBV (eru að koma í bæinn með eitt lið og vantaði leik). Handboltagaurar á eldra ári massa svo ferð til Egilsstaða.
Þannig að föstudagurinn er þannig:
- Æfing kl.16.00 - 17.30 á öllu gervigrasinu (leikir í næstu viku): Guðmar - Hrafn - Eiður - Leó - Seamus - Anton J - Styrmir - Arnþór F - Þorgeir - Birgir - Jonni - Arnór - Aron - Haraldur - Hilmar - Egill - Sindri G - Magnús - Einar - Eyjólfur - Gísli - Guðmundur Ingi - Guðmundur S - Sigurður T - Guðbjartur - Ágúst J - Lárus. Anton H - Davíð Þ - Arinait - Elvar - Emil - Hákon - Matthías - Viktor - Sigvaldi - Stefán Karl - Sindri Þ - Ingvar - Kevin D.
- Æfingaleikur við ÍBV - mæting kl.20.00 niður í Þrótt - spilað frá 20.30-21.30: Orri - Arnþór Ari - Guðmundur Andri! - Jón Kristinn - Árni Freyr - Kormákur - Daði Þór - Daníel Örn - Mikael Páll - Þorleifur - Viðar Ari - Ólafur Frímann - Dagur Hrafn - Salómon.
- Handboltaferð á Egilsstaði: Kristján Orri - Kristján Einar - Kristófer - Tryggvi - Úlfar Þór - Arnar Kári - Stefán Tómas - Reynir - Jóel - Valgeir Daði.
- Meiddir / í fríi: Högni Hjálmtýr - Anton Sverrir - Daníel I.
- - - - -
Við förum í móttökur og 1 v 1 á æfingunni - og stöndum okkur svo í leiknum.
Sjáumst ferskir, og heyrið í okkur ef það er eitthvað.
Ingvi, Egill og Kiddi.
5 Comments:
er med pínu fucking hálsbólgu svo thad er ekkert sérlega snidugt ad vera ad fara á aefingu í snjónum svo.....kem tha bara á mánudaginn :(
kv bjartur
3 aafsökunin í röð hjá kallinum
er með hita og gubbupest þannig kemst ekki á æfingu í dag né á morgun
sjásst á mánudaginn
kv. Guðmar
hey, allt í góðu strákar, þið náið ykkur bara. En við höldum okkur við æfinguna og leikinn. vonum bara að við náum að ryðja snjónum eitthvað frá. bara klæða sig vel og áfram með smjerið! ingvi
verður alveg örugglega leikurinn??
þú varst eitthvað að tala um að það yrði kannski að fresta honum áðan út af veðrinu
Kv.Daði
Post a Comment
<< Home