Leikmannaskráin!
Hey
Átti alltaf eftir að röfla út af þessu:
Eftirtaldir strákar eru búnir að skila þessu blaði:
Eldra ár (12): Anton Helgi - Arnþór Ari - Davíð Þór - Elvar Aron - Kristján Einar - Úlfar Þór - Kristján Orri - Daði Þór - Anton Sverrir - Matthías - Sigvaldi Hjálmar - Viktor Berg.
Yngra ár (7): Arnór Daði - Guðmar - Guðmundur S - Leó Garðar - Þorgeir Stefán - Magnús Helgi - Guðmundur Ingi.
Allir hinir skulda alls einn hring á gervigrasinu :-/
Endilega prentið það út hér (eða fáið hjá okkur), dúllið ykkur við það heima og hentið á okkur.
Það er mjög nett að geta haldið utan um ýmsa hluti varðandi alla leikmenn.
Gerir utanaðhaldið enn betra hjá okkur.
Ok sör.
Ingvi og co.
p.s. getið líka alltaf lesið um okkur hægra megin á blogginu (nýtt nýtt).
2 Comments:
Hey Ingvi, ég er líka búinn að skila mínu blaði, ertu nokkuð búinn að týna því? ;)Kv.Sindri
öss, þarf að finna það. en getur ekki verið að þú hafir látið egil fá það (tippa á það) en annars finn ég það. .is
Post a Comment
<< Home