Sunday, January 21, 2007

Mánudagurinn 22.jan!

Sæler vener.

Hvernig er stemmningin?
Menn búnir að ná sér eftir tapið við Ukraínu! Bara hugsa jákvætt og
við vinnum Frakkana! Man.Utd menn verða samt kannski enn fúlir á
morgun.

Alla veganna, æfingarnar í dag verða á venjulegum tímum. Grasið grænt
og um að gera fyrir þónokkra leikmenn að láta sjá sig eftir pínu pásu!

- Eldra árið æfir kl.15.00 - 16.15 á gervi.

- Yngra árið æfir kl.16.15 - 17.30 á gervi.

Förum í nokkrar tækni - og sendingaræfingar, aðstoð og gott maður á mann spil.

Klæða sig vel og mæta eldsprækir.
Later,
Ingvi, Egill og Kiddi.

4 Comments:

At 11:54 AM, Anonymous Anonymous said...

hæ Ingvi Er með svo mikla hálsbólgu og kvef að ég kemst ekki á æfingu ætlaði að reyna að vera bara heima í dag ps. AntonSVerrir

 
At 2:20 PM, Anonymous Anonymous said...

hey kemst ekki á æfingu í dag vegna lærmaiðsla. Og svo varðandi leikinn við Hk þá skoraði ég en ekki Danni Ö(29 nóv)


Sindri Þ

 
At 3:36 PM, Anonymous Anonymous said...

kemmst ekki á æfingu er að fara í sprautu fyrir ferðina til Indonesíu í feb.



kv. Nonni

 
At 7:01 PM, Anonymous Anonymous said...

hey. allt í góðu strákar. laga mörkin strax, sorrý sindri. nonni; indonesía? það er ekkert annað. en sjáumst á mið. ingvi

 

Post a Comment

<< Home