Mánudagurinn 22.jan!
Sæler vener.
Hvernig er stemmningin?
Menn búnir að ná sér eftir tapið við Ukraínu! Bara hugsa jákvætt og
við vinnum Frakkana! Man.Utd menn verða samt kannski enn fúlir á
morgun.
Alla veganna, æfingarnar í dag verða á venjulegum tímum. Grasið grænt
og um að gera fyrir þónokkra leikmenn að láta sjá sig eftir pínu pásu!
- Eldra árið æfir kl.15.00 - 16.15 á gervi.
- Yngra árið æfir kl.16.15 - 17.30 á gervi.
Förum í nokkrar tækni - og sendingaræfingar, aðstoð og gott maður á mann spil.
Klæða sig vel og mæta eldsprækir.
Later,
Ingvi, Egill og Kiddi.
4 Comments:
hæ Ingvi Er með svo mikla hálsbólgu og kvef að ég kemst ekki á æfingu ætlaði að reyna að vera bara heima í dag ps. AntonSVerrir
hey kemst ekki á æfingu í dag vegna lærmaiðsla. Og svo varðandi leikinn við Hk þá skoraði ég en ekki Danni Ö(29 nóv)
Sindri Þ
kemmst ekki á æfingu er að fara í sprautu fyrir ferðina til Indonesíu í feb.
kv. Nonni
hey. allt í góðu strákar. laga mörkin strax, sorrý sindri. nonni; indonesía? það er ekkert annað. en sjáumst á mið. ingvi
Post a Comment
<< Home