Friday, January 19, 2007

Laugardagurinn!

Sælir strákar.

Ekki alveg nógu ánægður með mætinguna í dag, eða alla veganna það
hve fáir létu mig vita - síminn reyndar búinn að vera með bögg (og allar
líkur á nýjum síma um helgina
).

En alla veganna, hérna er planið fyrir morgundaginn - laugardaginn:

Innanhúsæfing kl.12.00 – 13.00 í MS – (vera mættir kl.11.50): Kristján Orri – Kristján Einar – Arnþór Ari – Stefán Tómas – Árni Freyr – Anton Sverrir – Jón Kristinn - Arnar Kári.

5 v 5 mót á sparkvellinum í Laugarnesskóla – Mæting kl.13.00 – spilað til kl.14.15 (spila svo við Fram/Stjörnuna/Fylki í næstu viku): Arnór D – Aron V – Þorgeir S – Ágúst J – Birgir Ö – Einar – Eyjólfur – Gísli R – Guðbjartur – Egill F – Eiður T – Haraldur Ö – Guðmundur I – Guðmundur S – Hilmar S – Högni H – Jonni – Lárus H – Leó G – Styrmir – Arianit – Matthías – Emil S – Hákon – Kevin Davíð – Jóel – Sigvaldi – Viktor – Reynir – Stefán Karl – Daníel Ö - Orri.

Æfingaleikur v Grindavík – Mæting kl.13.20 niður í Þrótt – keppt við Grindavík kl.14.00 – 15.30: Kristófer – Sindri G – Valgeir Daði – Þorleifur - Tryggvi – Kormákur – Mikael Páll – Daði Þór – Guðmundur Andri - Úlfar Þór – Dagur Hrafn – Viðar Ari – Salómon – Ólafur F – Seamus. Mæting kl.14.30: Davíð Þór – Anton Helgi – Sindri Þ – Sigurður T.

Meiddir / Frí / ?: Anton J – Hrafn Helgi – Magnús Helgi – Arnþór F - Guðmar.

Heyrið endilega í mér ef það er eitthvað.
Sjáumst á morgun.
Ingvi (869-8228) og co.

4 Comments:

At 11:25 AM, Anonymous Anonymous said...

hvenær koma síðustu leikirnir
mikael

 
At 12:06 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki að keppa i dag:/ er að fara a skiði:)
kv.oli f

 
At 8:59 PM, Anonymous Anonymous said...

Hvenar kemur HK leikurinn sem var 29 nov í fyrra

 
At 11:55 PM, Anonymous Anonymous said...

kominn! veldu nóvember og finndu hann! ingvi

 

Post a Comment

<< Home