Wednesday, December 20, 2006

Miðvikudagurinn 20.des!

Heyja.

Met hvað ég var seinn að setja þetta inn - en þetta var samt alveg klárt!

Í dag er æfing hjá yngri og fimleikar hjá eldri:

- Yngra árið - æfing - kl.16.00 - 17.15 á gervi (soldið vont veður en við mössum það).

- Eldrá árið - fimleikar - kl.19.20 - 20.30 - Fimleikahöllin (mæting niður í klefa 1).

Sí ja.
Ingvi og Egill

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home