Friday, December 15, 2006

Leikir á laug!

Hey.

Á morgun, laugardag, keppa tvö lið við HK á gervigrasinu okkar. Aðrir eru í fríi
en mega endilega láta sjá sig og kíkja á leikina.

En á sunnudaginn er svo innanhúsæfing hjá öllum inni í laugardalshöllinni kl.13.30 - 15.00.

En mætingarnar á morgun eru eftirfarandi:

- Mæting kl.13.15 niður í Þrótt - keppt við HK kl.14.00 - 15.10:

Kristján Orri - Arnþór Ari - Kristján Einar - Guðmundur Andri - Valgeir Daði - Stefán Tómas - Árni Freyr - Anton Sverrir - Þorleifur - Arnar Kári - Úlfar Þór - Jón Kristinn - Viðar Ari - Ólafur Frímann.

- Mæting kl.14.45 niður í Þrótt - keppt við HK kl.15.15 - 16.30:

Sindri / Orri - Seamus - Dagur Hrafn - Magnús Hrafn - Salómon - Guðmar - Daníel Örn - Mikael Páll - Daði Þór - Kormákur - Tryggvi - Kristófer - Reynir - Sigvaldi - Jóel.

Undirbúa sig vel - mæta með allt dót - tilbúnir að taka vel á því.

Sjáumst hressir,
Ingvi og co.

Undirstrikaðir verða helst að smessa á mig þannig að ég viti að þeir mæta pottþétt!

- - - - -

5 Comments:

At 12:00 AM, Anonymous Anonymous said...

Þú verður að láta alla spila jafn mikið það eru alltaf sömu gaurarnir sem keppa

 
At 12:26 AM, Anonymous Anonymous said...

Góður á Magnús Hrafn hehe. Magnús Helgi. Þetta á maggi eftir að vera sáttur með

 
At 11:20 AM, Anonymous Anonymous said...

að var þannig í 6 og 5 flokki að allir fá að keppa jafn mikið núna finnst mér þetta fara eftir getu.

 
At 12:33 PM, Anonymous Anonymous said...

ég kem að keppa
kv mikki

 
At 5:58 PM, Anonymous Anonymous said...

kæri anonymous, hættu nú þessu væli og koddu og talaði við okkur ef þú ert ósáttur! það er svo fúllt að vera leiður einn út í horni að röfla. okey. ingvi

 

Post a Comment

<< Home