Friday, December 15, 2006

Innanhúsæfing - sunnudag!

Yes.

Á morgun, sunnudaginn 17.des, verður "jólainnanhúsflokksmótið" okkar
inni í Laugardalshöll - kl.13.30 - 15.00.

Mæta með innanhúsdót (t.d. flotta liðspeysu (t.d. liverpool peysu), towel, hárband og
legghlífar því tappinn svindlar og verður örugglega með (en helst ekki á móti didda takk).
Taka svo vel á kidda því hann er að fara út til usa eftir tvo daga. En verið góðir við Egil því hann á eitt próf eftir.

Alrighty.
Sjáumst sprækir á morgun.

Ingvi, Egill og Kiddi.

5 Comments:

At 7:15 PM, Anonymous Anonymous said...

Er bara að spurja hvort þú ætlir að skrifa um HK leikinn sem var í lok Nóv ?
Mikki

 
At 8:21 PM, Anonymous Anonymous said...

Ekki vera hræddur við Didda, hann er bara linur poolari.

 
At 9:34 PM, Anonymous Anonymous said...

hey. við skuldum núna fimm leiki: kiddi skuldar hk leikinn í nóv, eysteinn vals leikinn um daginn, egill fjölnisleikinn um daginn og ég leikina í dag. þetta kemur vonandi fyrir jól - förum í etta í fríiinu. en minni á að þetta er bara bónus og veit eg ekki um neina aðra sem gera þetta, en ég veit að það er gaman að sjá þetta og halda utan um suma hluti og það er fúlt þegar þetta dregst. ingvi.

 
At 11:34 PM, Anonymous Anonymous said...

jæja Óskar minn svo það er bara svona ...
hlakka til að sjá framan í þig þegar Liverpool valtar yfir Eið og félaga

KEA.

 
At 2:24 PM, Anonymous Anonymous said...

HæHæ... Ég kemst ekki á þetta innanhúsmót... ég er nefnilega að fara í afmæli

Davíð Þór

 

Post a Comment

<< Home