Monday, December 11, 2006

Miðvikudagurinn 13.des!

Heyja.

Planið í dag, miðvikudag, er þá svona:

- Æfing hjá eldra árinu kl.16.30 - 18.00 á gervigrasinu.

- Síðasti fimleikatíminn hjá yngra árinu - mæting kl.19.20 niður í klefa 1. Búið um kl.20.30.

Látið félagann vita - mætum massa margir í dag!

Ef fleiri en fimm skila upplýsingamiðanum á hverju ári verður david leikur hjá eldri og hugsanlega langur frjáls tími hjá yngri! kommma sooo.

Sjáumst eldhressir,
Ingvi og co.

2 Comments:

At 3:33 PM, Anonymous Anonymous said...

Ingvi. Er meiddur í leggnum og má ekki fá neitt högg á hann svo að ég ætla að hvíla í dag.


Sindri Þ

 
At 4:07 PM, Anonymous Anonymous said...

Ingvi meiðslin í lærinu eru ekki farin þannig að ég þarf að hvíla í dag kv árni f.

 

Post a Comment

<< Home