Sunday, December 17, 2006

Mánudagurinn 18.des!

Heyda.

Á morgun, mánudag, eru léttar æfingar á gervigrasinu. Tökum jóladavidleik og
eitthvað fjör. Mælum hugsanlega hvað menn eru liðugir og jafnvel hvort menn séu
komnir ofar í gull-silfur-brons pakkanum í að halda á lofti!

Alla veganna,

- eldra árið æfir kl.15.00 - 16.15 á gervi.

- yngra árið æfir kl.16.15 - 17.30 á gervi.

Dragið félagann af stað ef hann er latur!
Sjáumst hressir,
Ingvi og Egill (já kidda lausir :-(

0 Comments:

Post a Comment

<< Home