Sunnudagurinn!
Jepp.
Á morgun, sunnudag, er frjáls mæting á spilæfingu á sparkvellinum í Laugarnesskóla kl.10.00!
Við tröðkum bara niður snjóinn - tökum góða upphitum og gott spil. og ég tek henry
á etta :-)
En þetta er búinn að vera frekar strembin vika þannig að ég skil alveg ef menn vilja slaka
á og sofa út. En fínt fyrir menn sem misstu af 1-2 æfingu í vikunni að láta sjá sig.
En ef menn ætla í messu þá ná þeir því alveg.
Alrighty,
Sjáumst á morgun, eða á mánudaginn.
Ingvi (koma liverpool), Egill (líklegt að hann vakni í spilið) og Kiddi (mætir í staðinn fyrir egil).
4 Comments:
Hvenar kemur um leikinn við Kr og leikinn við Stjörnuna?
when is practice
When is a trainig (Hvenar er æfing)
oh, ég var búinn að sakna "hvenær kemur ..." commentana! Ingvi
Post a Comment
<< Home