Thursday, November 09, 2006

Helgin!

Sæler.

Hérna er planið okkar fyrir helgina. Fullt að gerast – vonandi er þetta vel skýrt hjá okkur, en ef ekki bara bjalla (869-8228).

Mikilvægt er líka að láta vita ef þið komist ekki að keppa svo við getum boðað aðra. Ok sör!

Heyrumst, I
ngvi og co.

- - - - -

Föstudagurinn 10.nóv:

- Leikur v Sjörnuna – Mæting kl.15.30 niður í Þrótt – keppt frá 16.00-17.30: Stefán Karl–Orri–Ingvar–Hákon–Elvar Aron–Emil Sölvi–Matthías – Viktor B – Davíð Þór–Anton Helgi–Arianit–Daníel I–Mikael Páll–Sindri–Kevin Davíð + Guðbjartur–Eiður Tjörvi–Leó Garðar–Guðmundur S–Guðmundur Ingi–Eyjólfur Emil - Lárus.

- Fimleikar og hlaup hjá öllum öðrum á eldra ári – Mæting kl.19.00 niður í klefa 1 – smá hlaup á undan úti og svo förum við inn – mæta með allt dót - nóg að vera á stullum og sokkunum inni. Allt búið um kl.20.40. (finnum svo aukatíma í fimleikum fyrir þá sem keppa í dag en líka í lagi að koma ef menn eru ekki of þreyttir).

- Frí hjá öðrum á yngra ári (en mælum með að kíkja út á sparkvöll í smá bolta).

Laugardagurinn 11.nóv:

- Leikur við KR – Mæting kl.15.30 upp í KR heimili – keppt frá 16.00-17.15: Sindri – Egill F – Haraldur Örn– Kristófer – Hrafn Helgi – Anton J – Arnór – Birgir Örn – Ágúst Bjarki – Ágúst J – Einar – Aron Vikar – Steinar G! – Gísli Ragnar – Hilmar – Goði – Jonni – Högni Hjálmtýr – Magnús Helgi – Sigurður T – Daníel – Sævar – Arnþór! – Þorgeir!

- Leikur við Stjörnuna – Mæting kl.12.30 niður í Þrótt – Keppt frá 13.00-14.00: Kristján Orri – Guðmundur Andri – Arnar Kári – Arnþór Ari – Árni Freyr – Anton Sverrir – Jón Kristinn – Kristján Einar – Stefán Tómas – Valgeir Daði – Úlfar Þór – Dagur Hrafn – Viðar Ari.

- Leikur við Stjörnuna – Mæting kl.13.30 niður í Þrótt – Keppt frá 14.00-15.00: Kristófer – Þorleifur – Daði Þór – Sigvaldi H – Tryggvi – Reynir – Jóel – Kormákur – Daníel Örn – Ólafur Frímann – Seamus – Salomon – Guðmar.

- Frí hjá öðrum.

Sunnudagurinn 12.nóv:

Frjáls mæting í spil út á sparkvellinum í Laugarnesskóla – kl.10.00 – 11.00!

6 Comments:

At 1:39 PM, Anonymous Anonymous said...

akkuru í helvítinu eru 24 í einu liðinu en 12-13 í hinum þetta er út hött þetta er asnalegt og þú ættir að breyta þessu

 
At 3:19 PM, Anonymous Anonymous said...

af hverju skiptiru í svona asnaleg lið..eis og í 24 manna liðinu er þvílíkur getumunur !!!!!

og ég er ekki sáttur með þetta :(

 
At 3:20 PM, Anonymous Anonymous said...

þetta eru söccuð lið!

 
At 4:19 PM, Anonymous Anonymous said...

ég er að fara í afmæli og kemst ekki á fimleikaæfinguna, má ég fara á aukaæfinguna
kv. úlfar

 
At 6:12 PM, Anonymous Anonymous said...

Tek undir síðustu comment því miður þó mig langi það ekki :( en þú ert vonandi að hafa öll lið eitthvað góð og ég vona aað það sé ástæðan

 
At 9:48 PM, Blogger 4fl said...

Ég hef bara aldrei heyrt annað eins bull á þessari síðu. og auðvitað þorir sá sem skrifaði þetta ekki að skrifa undir nafni, sem sagt alls ekki maður að koma bara og tala um þetta við okkur. annars grunar mig að þetta sé ekki neinn úr flokknum - en ég ætla klárlega að rekja úr hvaða tölvu þetta var skrifað - tæknin er víst orðin það góð að það er hægt. hárþurrkan verður sett á hæsta styrk, klárlega. Annars er bara mjög einföld skýring á þessu, sem ég meira en reiðubúinn að ræða við þig ef þú sérð þér fært að hringja í mig. gerðu mér samt þann greiða að vera ekki með meiri leiðindi á þessari annars hressu síðu (þó ég segi sjálfur frá). Ingvi

 

Post a Comment

<< Home