Markmannskvöld!
Hey
Í kvöld, fimmtudag 9. nóvember kl. 20:00, verður haldið hið árlega "markmannsgúff" þar sem farið verður yfir skipulag æfinganna í vetur, sýndar myndir frá utanferð markmanna 3ja flokks, afhentar viðurkenningar fyrir frammistöðuna í sumar og eitthvað fleira skemmtilegt : )
Hvet ég alla þá sem vilja æfa mark að mæta í kvöld og heyra hvað sé framundan og fá svör við sínum spurningum ef einhverjar eru.
Foreldrar eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðunni.
Hlakka til að sjá ykkur öll aftur!
Rúnar Már, markmannsþjálfari - runarmar@logar.is - GSM 8970713
3 Comments:
Þetta var nú meira gúffið...
ekki svona súr orri! fékkstu ekki pullu? ingvi
engin pulla :/
Post a Comment
<< Home