Yes sir!
Sæler.
Ágætis dagur í dag þrátt fyrir tap og vont veður. 16 strákar mættu í leikinn
við Stjörnuna sem hefði mátt fara betur eftir að við komumst í 2-0! en allt um
þann leik kemur eftir helgi.
Eldra árið kíkti svo í fimleika eftir smá hring um hverfið (mjög skemmtilega samt).
Menn tóku vel á því - sumir aðeins of vel og fóru heim meiddir. En verða vonandi klárir
á morgun.
Allir klárir á mætingartímum á morgun, laugardag - þá er hægt að sjá hér í síðasta bloggi.
Passið að klæða ykkur vel ef veðrið verður leiðinlegt - allir með húfu og hanska og í
hlýjum innanundirbol. Ok sör.
Sjáumst hressir á morgun.
Ingvi og co.
- - - - -

Ekkert útlit fyrir að Tolli myndi meiðast í lokin!

Svona eiga byssurnar að vera!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home