Miðvikudagurinn 8.nóv!
Sælir strákar.
Morgundagurinn (mið) verður eins og hann var fyrir tveimur vikum þar sem
að eldra árið verður að fara í fimleikana á föstudaginn.
Við erum svo búnir að bóka leiki við Stjörnuna og KR á föstudaginn og laugardaginn.
Þannig að þeir sem ekki spiluðu í gær taka vel á því um helgina. Allt um það kemur á
æfingunum á morgun, sem verða svona:
- Yngra árið - Æfing kl.16.00 á gervigrasinu (smá skokk eftir æfingu) - búnir kl.17.30.
- Eldra árið - Æfing kl.16.30 á gervigrasinu (smá skokk fyrir æfingu) - búnir kl.18.00.
- - - - -
Verið duglegir að láta þetta berast. Verið sérstaklega duglegir að draga hvorn
annan af stað á yngra árinu - soldið langt síðan ég sá nokkra leikmenn!
Mæta vel klæddir ef veðrið verður að brillera.
Sjáumst sprækir á morgun,
Ingvi, Egill og Kiddi
2 Comments:
Sæll..þetta er Maggi
ég get ekki komið á æfinguna
af því að ég er nýbúinn að vera veikur og ef ég hleyp mikið
úti þá verð ég bara aftur
veikur :(
En allavega..ég kemst ekki á æfingu. :[
Kv. Maggi
hæ ég er með smá hálsbólgu og kvef þannig ég vill ekki verða mjög veikur og kemst ekki
kv. Úlfar
Post a Comment
<< Home