Tuesday, November 14, 2006

Miðvikudagurinn 15.nóv

Jeppa.

Morgundagurinn klár!

- Eldra árið æfir kl.16.15 á gervigrasinu okkar - Rúnar markmannsþjálfari kemur
um kl.17.00 leytið þannig að við tökum gommu af skotæfingum og fyrirgjöfum.

- Yngra árið mætir í fimleika kl.19.20 niður í Þrótt - finnum okkur klefa og skellum okkur svo inn. Pössum bara að fara varlega og gera ekkert sem þið ráðið ekki við! Búið um kl.20.30.

Sjáumst sprækir á morgun.
Ingvi (úá arnþór), Egill (ah, landsbankadeildin) og Kiddi (þreyttu nárameiðslin)

5 Comments:

At 10:52 PM, Anonymous Anonymous said...

Miðvikudagur 15. nóvember er afmælisdagur Mása, pabba Kristófers og Tryggva,hann er ekki nema 42 kallinn

 
At 8:51 AM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með daginn Mási. Kallinn ennþá bara unglingur. : )

 
At 10:19 AM, Anonymous Anonymous said...

hlýtur að koma með köku æfingu :-) .is

 
At 3:14 PM, Anonymous Anonymous said...

Kemmst ekki á æfingu, mikið að læra og svo tónleikar í kvöld

kv. Nonni

 
At 11:54 AM, Anonymous Anonymous said...

ég kemst ekki á æfingu í dag

kveðja geiri

 

Post a Comment

<< Home