Monday, November 13, 2006

Foreldrafundur!

Hey hey

Í kvöld, mánudag (12.nóv), ætlum við svo að hafa fyrsta foreldrafund tímabilsins. Hann verður að þessi sinni í sal Langholtsskóla og hefst kl.19.30. Við lofum skemmtilegum og stuttum
fundi, og væri virkilega gaman að sjá sem flesta á svæðinu, helst pabba
og mömmu!

Ætlunin er að reyna að stækka aðeins við foreldraráðið og finna formann, gjaldkera, ritara, fulltrúa í unglingaráð, rey cup fulltrúa, fjáröflunarnefnd, ferðanefnd og síðast ekki síst skemmtinefnd flokksráðsins! (Fleiri hendur vinna létt verk)

Svo mun undirritaður aðeins leggja út veturinn (æfingaplan, skemmtidagskrá ofl) ásamt því að koma út kynningarbæklingi fyrir tímabilið, Eysteinn yfirþjálfari kynnir aðeins sitt starf, við fáum Rey Cup kynning og loks smá innlegg frá unglingaráði.

Kaffi á könnunni (og spurning hvort Mási baki!) Heyrið svo í mér ef það
er eitthvað.

kv,
Ingvi (869-8228) ( ingvisveins@langholtsskoli.is)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home