Thursday, November 16, 2006

Föstudagurinn 17.nóv!

Sælir.

Hvað er uppi?

Ánægður með ykkur í gær - mössuðum um tveggja tíma æfingu hjá eldra árinu þar
sem bara Silla leit út fyrir að vera kalt! Okey, ekkert spil en hinar æfingarnar hljóta að hafa
vegið það upp! En "böns" af spili á morgun.

Yngra árið massaði svo fimleikatímann, reyndar fóru soldið margir sveittir beint í gallabuxurnar, en það var kalt þannig að það slapp. Ég var bestur á the trampoline enn og aftur!

Alla veganna, á morgun, föstudag, æfum við allir saman kl.16.00 - 17.30 á öllu gervigrasinu. Allir með hanska og húfu og í hlýjum innanundirbol. Ok sör.

Sjáumst á morgun,
Ingvi og co.

4 Comments:

At 5:40 PM, Anonymous Anonymous said...

sæll

hey kemst ekki á æfingu útaf því fer eitthvert með pabba.

Kv.Anton J

 
At 8:10 PM, Anonymous Anonymous said...

Tryggvi með gubbuna og strákarnir í handboltanum á eldra ári eru að spila í Mosó

 
At 1:13 PM, Anonymous Anonymous said...

Engir fimleikar hjá eldra ?

 
At 2:13 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég kemst ekki á æfinguna þar sem ég er haltur.
Kveðja, Úlfar Þór

 

Post a Comment

<< Home