Miðvikudagurinn 11.okt!
Heyja.
Fyrir leik Íslands og Svíþjóðar í dag, miðvikudag, tökum við nettar æfingar:
Yngra árið - kl.16.00 - 17.00 - Yngra árið - Gervigrasið.
Eldra árið - kl.17.00 - 16.00 - Eldra árið - Gervigrasið.
- - - - -
Nýtum tímann vel þar sem þetta er bara klukkutíma æfingar. Mætum hugsanlega
aðeins fyrr og skokkum í korter.
Þeir á seinni æfingunni (t.d. ég) sem eru að fara á landsleikinn fá bara að fara aðeins fyrr!
Sjáumst sprækir í dag,
Ingvi (dýnuboltameistari), Egill (bíddu kanntu ekkert nýtt trix) og Kiddi (doubble í dag).
4 Comments:
Skemmtileg tímasetning á eldra árs æfingunni. 17:00 - 16:00. Verður fróðlegt að sjá þessa æfingu.
okey - tek etta á mig! á náttúrulega að vera 17.00-18.00. 10 armbeygjur. ingvi
Ertu að grínast Ingvi?!?!?!?
"Egill (bíddu kanntu ekkert nýtt trix)", líklegt!
Þú varst að reyna að vera nettur og gera eitthvað skítatrix.
Kemur ekki tjöpaun (ég) og smóka þig og toppa trikið þitt með því að kyssa knöttinn.
Yngra árið veit hvað ég er að tala um !!!
verður æfing í dag (föstudag)
Post a Comment
<< Home