Eldra árs ferðin á morgun!
Jó.
"Dagsferðarhaustpartý" eldra ársins er í dag (the final slútt) (loksins), þriðjudaginn 3.október.
Planið er klárt hér fyrir neðan, og eftirfarandi strákar (20) klárir; Arnar Páll-Aron Ellert-Atli Freyr-Ástvaldur-Bjarki B-Bjarki Steinn-Bjarki Þór-Bjarmi-Daníel-Davíð Hafþór-Flóki-Gulli-Gunnar Björn-Jónas-Óskar-Símon-Starki-Tumi-Viktor og Ævar. - aðrir hafa þanngað til kl.12.00 að bóka sig! Ingvi-EgillB-EgillT og Kiddi láta sjá sig. Harðar samningaviðræður standa yfir með Eymund!
Pakkinn kostar 3.500kr og þarf að taka með sér eftirfarandi hluti:
- Hlý föt (ef veðrið verður leiðinlegt).
- Handklæði.
- Ljóta sundskýlu (setningin; "ég fann enga" þýðir hugsanleg dýfing!)
- Fótboltadót.
"Óvissukaffið":
kl.16.00 - Mæting niður í Þrótt. Lagt af stað á einkabílum.
kl.16.15 - Fyrsta skemmtun.
kl.18.00 - Önnur skemmtun.
kl.19.15 - Þriðja skemmtun.
kl.20.15 - Fjórða skemmtun.
kl.21.00 - Foreldrar dobblaðir í að sækja :-)
Stuð stuð.
Sjáumst eldhressir á morgun.
Ingvi - Eymi - Egill - Egill og Kiddi.
1 Comments:
kem ekki í ferðina
kv jómmi
Post a Comment
<< Home