Öll verðlaun!
Sælir.
Vona að það hafi verið nett í gær á uppskeruhátíðinni.
Frétti samt að það hafi verið eitthvað klikk með myndirnar af okkur
upp á vegg - eins vantaði einhverjum viðurkenningarskjöl - og loks var
öll ræðan okkar ekki lesinn upp. Þetta átti allt að vera klárt (og átti audda
að vera svalast hjá okkur) en ég tek þetta á mig ef þetta var ekki 100% - þar
sem maður var ekki á staðnum.
Alla veganna, hér fyrir neðan eru allar tölur og öll verðlaun fyrir tímabilið sem er að líða.
Þið kíkið á þetta. Heyrumst - Ingvi og co.
- - - - -
Besti leikmaður 2005-2006
Daníel Benediktsson
Mestu framfarir 2005-2006
Flóki Jakobsson
Bestu mætingar 2005-2006
Eldra ár :
Guðlaugur – 178 skipti.
Jónas – 177 skipti.
Snæbjörn Valur – 164 skipti.
Símon – 163 skipti.
Bjarki Þór – 161 skipti.
Flóki – 160 skipti.
Bjarmi – 157 skipti.
Bjarki B – 153 skipti.
Bjarki Steinn – 153 skipti.
Anton – 147 skipti.
Daníel Ben – 147 skipti.
Yngra ár :
Árni Freyr – 177 skipti.
Kristján Einar – 172 skipti.
Arnþór Ari – 169 skipti.
Kristján Orri – 162 skipti.
Stefán Tómas – 153 skipti.
Jóel – 152 skipti.
Arnar Kári – 152 skipti.
Kristófer – 146 skipti.
Anton Sverrir – 141 skipti.
Jón Kristinn – 140 skipti.
Tryggvi – 139 skipti.
- - - - -
Flestir leikir spilaðir 2005-2006
Eldri:
Jónas – 49 leikir.
Bjarki Steinn – 48 leikir.
Guðlaugur – 48 leikir.
Símon – 48 leikir.
Bjarki B – 47 leikir.
Bjarmi – 47 leikir.
Jakob Fannar – 46 leikur.
Bjarki Þór – 46 leikir.
Aron Ellert – 46 leikir.
Daníel Ben – 45 leikir.
Anton – 41 leikur.
Yngri:
Kristófer – 49 leikir.
Arnþór Ari – 48 leikir.
Árni Freyr – 48 leikir.
Kristján Einar – 48 leikir.
Tryggvi – 48 leikir.
Kristján Orri – 47 leikir.
Mikael Páll – 42 leikir.
Jóel – 41 leikir.
Stefán Tómas – 41 leikir.
Arnar Kári – 40 leikir.
Þorleifur – 40 leikir.
- - - - -
Menn leiksins 2005-2006
Eldra ár :
Daníel Ben – bestur í 12 leikjum.
Jónas – bestur í 10 leikjum.
Anton – bestur í 6 leikjum.
Jakob Fannar – bestur í 5 leikum.
Bjarki B – bestur í 4 leikjum.
Flóki – bestur í 4 leikjum.
Guðlaugur – bestur í 4 leikjum.
Yngra ár :
Árni Freyr – bestur í 5 leikjum.
Arnþór Ari – bestur í 4 leikjum.
Stefán Tómas – bestur í 4 leikjum.
Arnar Kári – bestur í 4 leikjum.
Guðmundur Andri – bestur í 3 leikjum.
- - - - -
Mörk 2005-2006
1 mark:
Orri
Leifur
Jón Kristinn
Valgeir Daði
Kristján Einar
Viðar
Kristján Orri
Viktor M
Anton Helgi
2 mörk:
Jóel
Gylfi Björn
Einar Þór
Þorleifur
Jakob Fannar
Ástvaldur Axel
Aron Ellert
Ingimar
Daníel I
Mikael Páll
Tumi
Sindri
3.mörk:
Úlfar Þór
Atli Freyr
Arnar Már
Arnar Páll
Davíð Hafþór
Snæbjörn Valur
Jónas
Davíð Þór
4 mörk:
Símon
5 mörk:
Reynir
6 mörk:
Bjarki B
Pétur Dan
Ágúst Ben
Arnar Kári
Bjarmi
7 mörk:
Bjarki Þór
Daníel Örn
8 mörk:
Ævar Hrafn
10 mörk:
Arnar Bragi
12 mörk:
Stefán Tómas
14 mörk:
Arnþór Ari
Tryggvi
15 mörk:
Bjarki Steinn
16 mörk:
Guðlaugur (2 fernur).
22 mörk:
Anton Sverrir
29 mörk:
Árni Freyr
30 mörk:
Flóki
43 mörk:
Daníel Ben
Alls voru 313 mörk skoruð í ár - Alls vantar okkur markaskorara fyrir 6 mörk
- - - - -
Tímabilið 2005-2006 í hnotskurn!
Á þessu tímabili (20.október ´05 – 28.sept ´06) voru hvorki meira né minna en 391 æfingar / leikir /fundir / ”hittingar” og margt fleira! (um 207 skipti hjá leikmönnum á yngra ári og 220 skipti hjá leikmönnum á eldra ári).
Þar af …
· … voru alls um 138 æfingar (á hvern leikmenn) á yngra ári.
· … voru alls um 136 æfingar (á hvern leikmenn) á eldra ári.
· … kepptum við alls 33 æfingaleiki.
· … spiluðum við 34 leiki í Reykjavíkurmótinu utanhúss.
· … spiluðum við 24 leiki í Íslandsmótinu utanhúss.
· … tókum við þátt í Reykjavíkurmótinu innanhúss í Egilshöll og kepptum þar 22 leiki.
· … tókum við þátt í Íslandsmótinu innanhúss í Höllinni og kepptum þar 4 leiki.
· … tókum við þátt í Rey-Cup og spiluðum þar 25 leiki.
· … fórum við í massa æfingaferðir til Þorlákshafnar auk aukaferðar á Laugarvatn
· … fór eldra árið í utanlandsferð til Danmerkur (og keppti þar 4 leiki).
· … hittumst við ansi oft utan vallar:
við m.a. tókum vídeókvöld, héldum fundi, fórum ansi oft í sund og í pottinn, skelltum okkur í bíó (hjólandi), fórum á landsleik, fórum í nokkra hjólatúra, við prófuðum víkingaleika, við “testuðum nokkra sparkvelli”, fórum í frisbígolf, kíktum á Ingva á bekknum í mfl, kíktum á leik með 2.flokk, lékum okkur með vatnsblöðrur, tókum þátt í Rvk maraþoninum, tókum nokkur pedsugúff sem og bakarísgúff, héldum jólakvöld, bjuggum til dagatal og seldum, hreinsuðum Þróttarasvæðið fyrir Gulla, mættum á Þróttaradaginn, vældum yfir Boot Camp æfingunni, létum foreldrana vaða yfir okkur í foreldrabolta, tókum nokkur dönsk kvöld fyrir eldra árs ferðina, tókum körfuboltamót, skemmtum okkur í dýnubolta, ullarsokkabolta og stígvélabolta, vorum vanir nokkrum sinnum í Laugum, fórum á næringarfyrirlestur, horfðum á meistaradeildina og örugglega eitthvað sem við erum að gleyma.
Gott “kaffi”
0 Comments:
Post a Comment
<< Home