Æfingataflan!
Heyja.
Hérna er æfingataflan eins og hún kemur með að líta út.
Vonandi engar breytingar.
Prentið út og upp á ísskáp, við hliðina á myndinni af mér í action í fyrra!
- - - - -
Æfingatafla 4.flokks karla
2006-2007
Október – Apríl:
Mánudagar:
Kl.15.00 - 16.15 – Gervigras – Eldra ár.
Kl.16.15 – 17.30 – Gervigras – Yngra ár.
Miðvikudagar:
Kl.16.00 – 17.00 – Gervigras – Yngra ár.
Kl.17.00 - 18.00 – Gervigras – Eldra ár.
Föstudagar
K.16.00 – 17.30 – Gervigras – Allir.
Laugardagar
K.13.00 - 15.00 – Gervigras – Allir.
Passið að vera mættir um 5 mín fyrir æfingar!
- - - - -
Ath:
- Við eigum eftir að festa tíma fyrir útihlaup, frjálsíþrótta – og fimleikaæfingar. (verða kannski á undan miðvikudags – eða föstudagsæfingunni – en helst á sömu dögum), Þetta verður vonandi klárt í næstu viku.
- Stundum munum við skipta hópnum upp á fös. og laug. og myndi annar hópurinn t.d. æfa í langholtsskóla, í Laugardalnum eða á öðrum stað.
- Ég á eftir að fá staðfestan æfingatíma fyrir markmannsæfingar – kemur fljótlega.
- Fylgist svo rosalega vel með blogginu upp á breytingar (en við reynum samt að hafa meiri festu á tímunum en hefur verið).

1 Comments:
Hvort ertu að tala um mynd af þér í fótbolta actioni eða hinsegin actioni? Vegna þess að það er líklegra að finna mynd af þér í hinsegin actioni, nema að þú kallir það að bera boltapokann af bekknum action!
Eymi 1-0 Ingvi
Post a Comment
<< Home