Mið!
Sælir.
Það sem stóð mest upp úr frá kuldaæfingunni í gær var náttúrulega
nýja trixið mitt, að egill hafi ekki varið skot á markið og netta blöff
skotæfingin hjá eldra árinu! Jú, við söknuðum kidda líka.
En á morgun, miðvikudag, ætla ég að dobbla menn að mæta 15 mín á undan sinni æfingu
svo við getum klárað hlaup og upphitun og notað svo völlinn í 60 mín á mann.
Sem sé:
- Yngra árið mætir 15.45 - 17.00 á gervi.
og
- Eldra árið mætir 16.45 - 18.00 á gervi.
Fermingardrengir í Laugalæk taka útihlaup í fermingarferðinni! Lágmark 20 mín!
Mæli svo með að menn kíki á meistaradeildina í kvöld.
Leikirnir okkar verða vonandi klárir á morgun.
Sjáumst svo sprækir á morgun.
Ingvi (ný trix hægri vinstri), Egill (styttist í bílprófið mar) og Kiddi (ekki frí aftur í mánuð).
0 Comments:
Post a Comment
<< Home