Saturday, October 14, 2006

Jamm jamm!

Sælir.

Klassa æfingar í gær og í dag (fengum fyrstu tölur í að halda á lofti og tímatöku
í 2.5 km - náðum í eitt stórt mark yfir á gervigrasið).

EN það mætti nánast engin að hreinsa Þrótt áðan kl.12.00. Mér fannst þetta alveg síðasta sort.
Ég veit að það var skólamót í 7.bekknum og að sumir voru í öðru enda margt annað í gangi hjá ykkur - en hefði samt viljað sjá lágmark 15 stráka af 65 á svæðinu.

Einnig má ekki gerast að menn láti smá vind og nokkurra kílómetra hlaup aftra
sér frá að mæta á æfingu. Veit að menn standa betur næst!

Alla veganna, hafið það massa gott í dag, laugardag, og á morgun. Kíkið í Ikea eða
ekvað! Fáið ykkur ís! en ekki jackass 2 - hún er bönnuð!

Sjáumst svo á mánudaginn:

- Eldra árið kl.15.00 á gervi.
og
- Yngra árið kl.16.15 á gervi.

Líf og fjör.
Ingvi og co.

p.s. rosalegt þegar gæsinn tæklaði danna örn - hefðuð átt að vera á svæðinu :-)

2 Comments:

At 2:35 PM, Anonymous Anonymous said...

ég er me hálsbólgu og má ekki hlaupa n kem á miðvikud.

kv.Sindri eldri

 
At 1:22 PM, Anonymous Anonymous said...

bíddu ætlar engin að minnast á trixið mitt í gær og hvað egill var s l _ k u _ í marki í gær! .is

 

Post a Comment

<< Home