Thursday, October 19, 2006

Föstudagurinn og helgin!

Heyja.

Það verða smá breytingar á planinu okkar á morgun, föstudag og laugardag út af fyrstu leikjunum í Haustmótinu!

Ég set það hérna fyrir neðan og vona að allir skilji það - Eldra árið keppir nánast bara
þessa tvo fyrstu leiki - en yngra árið keppir svo eftir helgi. Ef það er eitthvað þá bjallið þig
bara á kjappann! Ok sör.

- - - - -

Föstudagurinn 20.okt:

- Leikur við Fram – Mæting kl.15.10 niður í Þrótt – spilað frá kl.16.00 – 17.15 á gervigrasinu okkar (ath - passa að koma með allt dót): Kristján Orri – Kristófer - Arnar Kári – Arnþór Ari – Árni Freyr – Anton Sverrir – Jón Kristinn – Úlfar Þór – Guðmundur Andri – Kormákur – Tryggvi – Kristján Einar – Stefán Tómas – Valgeir Daði – Tryggvi – Viðar Ari.

- Frí hjá öðrum á eldra ári.

- Hlaup og dýnubolti hjá yngra árinu - Mæting kl.17.45 í íþróttahús Langholtsskóla (hægt að klæða sig í þar). Við tökum smá hlaup og förum svo inn í dýnubolta. Muna eftir öllu dóti (allir verða að vera í innanhússkóm) - allt ætti að vera búið um kl.19.15.

Laugardagurinn 21.okt:

- Leikur v Fram – Mæting kl.12.10 niður í Þrótt – spilað frá kl.13.00 – 14.15 á gervigrasinu okkar (ath-passa að koma með allt dót): Orri – Stefán Karl – Mikael Páll – Daði Þór – Þorleifur - Anton Helgi – Reynir – Jóel – Sigvaldi – Viktor M – Sindri – Daníel Ö – Daníel I – Davíð Þ – Ingvar – Elvar A – Hákon – Kevin D - Dagur Hrafn - Salomon.

- Frí hjá öðrum á eldra ári.

- Æfing kl.14.30-15.45 hjá yngra árinu á gervigrasinu.

Sunnudagurinn 22.okt:

- Létt skokk og dýnubolti niður í Langó hjá eldra árinu. kl.14.00 (þeir sem kepptu í gær) og kl.15.30 (þeir sem kepptu á föstudaginn). Hægt að klæða sig í þar - tökum létt útiskokk í byrjun og förum svo inn í dýnubolta.

- Frí hjá yngra árinu.

Mánudagurinn 23.okt:

- 2 leikir við Leikni upp í Breiðholti og 1 leikur v Fylki upp í Árbæ – engar æfingar – verður tilkynnt betur um helgina.

- - - - -

Reynið að vera duglegir að láta þetta allt berast.
Sjáumst sprækir,
Ingvi (869-8228) og co.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home