Thursday, October 26, 2006

Föstudagurinn 27.okt!

Sæler.

Á morgun, föstudag, keppir 1 yngra árs lið við Val. Aðrir á yngra ári "chilla" (og keppa svo á sunnudaginn). En eldra árið tekur skokk+bolta+pott! Vonandi er allt skýrt:

Föstudagurinn 27.okt:

o Leikur við Val – Mæting kl.15.30 niður í Þrótt – spilað við Val kl.16.00 – 17.30: Birgir Örn - Anton – Aron Vikar – Ágúst Bjarki – Ágúst J – Eyjólfur – Egill F – Eiður Tjörvi – Jonni – Einar – Gísli Ragnar! – Guðmar! – Guðmundur Ingi – Styrmir! – Haraldur Örn – Hrafn Helgi! – Lárus Hörður – Kristófer.

o Frí hjá öðrum á yngra ári.

o Eldra árið mætir kl.17.30 niður í Þrótt í skokkgallanum - við tökum smá hring - förum svo í smá bolta á nettum malbiksvelli og endum loks í heita pottinum (okey egill - fáum okkur jafnvel pullu). Allir að mæta í fótboltadóti, með sunddót og 250kr. Allt búið um kl.19.15.

- - - - -

Á laugardaginn er svo æfing hjá öllum flokknum kl.13.00 - 14.30 á öllu gervigrasinu.

- - - - -

- Og á sunnudaginn kl.10.30 (mæting kl.10.00) keppa svo aðrir á yngra ári v Fylki upp á Fylkisgervigrasi (Sindri – Högni Hjálmtýr – Dagur Hrafn - Sigurður T – Magnús Helgi – Arnþór – Viðar Ari - Ólafur Frímann – Seamus – Þorgeir – Guðbjartur – Salomon - Guðmundur S).

- Frí hjá öllum öðrum á sunnudaginn.

Heyrið svo í okkur ef það er eitthvað.
Og segið öllum að kíkja á bloggið.
Ok sör. Ing vi - E gill og Kid ddi.

- - - - -

p.s.

Munið að koma með allt dót í tösku í leikina og mæta á réttum tíma!

Ekki mætt lengi á yngra ári/ meiddir / ný byrjaðir: Goði-Arnór Daði-Danival–Hjörtur Jóhann–Hjörtur Ari–Leó Garðar–Sigurður Gunnar-Kolbjörn-Steinar G-Hilmar. Endilega heyrið í okkur ef það er eitthvað.

1 Comments:

At 11:08 PM, Anonymous Anonymous said...

Gríðarlega er ég ánægður með þessa nýjung hérna til hliðar, þ.e.a.s. "Markahæstu menn - Menn leiksins - Allir leikir"
Mögnuð hugmynd og glæsilega framkvæmd Ingvó!

 

Post a Comment

<< Home