Sunday, September 24, 2006

Kolstaðir - myndir ofl!

Heyja.

Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni auk úrslita úr ýmsum leikjum.
Njótið vel :-)

- - - - -

1. Sigurvegarar í ættbálkakeppninni: Svartir (arnar kári-árni freyr-emil sölvi-jón kristinn-kristján orri-matthías-sigvaldi-tryggvi-ingvi) (engin hissa hér).
2. Klobbaður með stórum bolta: Árni Freyr.
3. Sigurvegari skotboltans: Kristófer.
4. Ljótasta skýlan: Arnþór Ari.
5. Bestur í bolta í stígvélum: Ingvi (aftur engin hissa hér).
6. Snapp ferðarinnar: Anton Sverrir í síðasta leiknum.
7. Lagakeppni í sjónvarpsþáttum: Svartir og rauðir jafnir.
8. Flottasta troðslan: Egill.
9. Flest týnd bláber: Orri.


ingvi að pley-ja arnþór (eins og vanalega)!



menn að slátra sykurpúðunum!


þetta eru bara ekki nógu töff stígvel!


karíus og baktus!

2 Comments:

At 3:34 AM, Anonymous Anonymous said...

Þessi stígvél eru svölust!
hver á svona töff stígvél?

 
At 8:09 PM, Anonymous Anonymous said...

Ef ég ætti svona myndi ég ekki monta mig af þeim! :)

 

Post a Comment

<< Home