Tuesday, September 05, 2006

Yngra árs æfing - þrið!

Jó.

Fín æfing í gær hjá eldra árinu. Jónas rúllaði upp poworade
keppninni, Flóki var bara með leiðindi og Eymi varði ekki
skot í markinu.

2.flokkur vann í gær og tryggði sér flutning upp í A riðil. Algjör
snilld hjá þeim. U23 keppti líka í gær og vakti miðjumaður Þróttara
í þeim leik mikla athygli!! Verst bara að aðeins 6 manns voru á þeim
leik!

En yngra árið æfir í kvöld - Kl.19.00-20.15 (ánægður) á þríhyrningnum.
Eftir það skellum við okkur aðeins í pottinn og fáum okkur svo franska
pullu (koma með sund dót og ca.400kr). Allt búið um kl.21.20 (svo allir samfó
heim).

Ok sör.
Sjáumst í kvöld,
Ingvi (miðjumaður), Eymi (kemur víst í kvöld), Egill (mark í gær?) og Kiddi (með #&%$ upp á bak).

0 Comments:

Post a Comment

<< Home