Saturday, August 26, 2006

Helgin!

Sælir.

Það er sem sé helgarfrí.

Nema hvað það er hverfismarkaður fyrir ofan Álfheimabúðirnar (við Rauðtorgið)
frá kl.13.00 - 16.00 á laugardag.

Það væri snilld ef einhverjir strákar gætu mætt um kl.12.30 og aðstoðað við kaffisölu -
en við verðum að selja veitingar á staðnum og fer ágóðinn í sameiginlega sjóðinn okkar.

Eins ef einhverjir foreldrar gætu mætt með einn kleinupoka eða svo og hent á okkur!
En alla veganna að láta sjá sig og kíkja á stemmninguna.

Annars bara góða helgi,
og heyrumst á mánudaginn.

Þjálfarar

4 Comments:

At 4:46 PM, Anonymous Anonymous said...

Á ekki að koma um leikinn við Gróttu

 
At 9:14 PM, Anonymous Anonymous said...

ein spurning um gamla leiki: 3 hringir. 2 spurningar um gamla leiki: 6 hringir. þið reiknið svo bara! þetta er allt að koma. .is

 
At 12:35 PM, Anonymous Anonymous said...

hvenar kemur um gróttu leikinn?

 
At 1:16 PM, Anonymous Anonymous said...

haha, hver þarf að taka 3 hringi ?

 

Post a Comment

<< Home