Mánudagurinn 28.ágúst!
Jebba.
Á morgun, mánudag, er planið þannig:
- Yngra árið æfir kl.15.00-16.00 á gervigrasinu.
- Eldra árið æfir kl.16.00 - 17.00 á gervigrasinu.
Ekkert væl með það! Allir vellir bókaðir. og ekkert mál
að mæta með öðru árinu ef þið komist ekki á ykkar!
Það er ekki alveg komið á hreint hvenær Fylkisleikurinn verður,
en við látum ykkur vita um leið og það skýrist.
Þriðjudaginn fer svo allur í bikarleikinn hjá mfl sem er um kvöldið.
Og á miðvikudaginn er vatnsblöðrukaffið.
Heyrið í okkur ef það er eitthvað.
Plan fyrir september kemur svo í lok vikunnar.
Heyrumst,
Ingvi og co.
12 Comments:
ánægður með að ÍR leikirnir eru komnir inn á bloggið
.kea
Hvernig væri að setja inn Gróttu leikinn í staðinn að hugsa bara um a og b
gaurar, hva helduru að hann nenni bara að vera á þessari síðu allan dagin.. hann skrifar einhvern tíman um þetta verið bara þolinmóðir
aaaaalveg rétt hjá anonymous ekkert hugsaðum c-liðið
hvað er málið það er langt síðan það kom inn um þennan Gróttu leik!!!
hættiði svo að vælaí honum.. þið eruð ekki einusinnu búnir að tékka hvort það sé búið að setja inn um hann!! JÉSÚSSS!!:D
http://4fl.blogspot.com/2006/08/leikur-v-grttu.html
ef þú myndir hafa þessa síðu þá myndir þú ekki nenna að skirfa um þessa leiki það tekur allveg 20 min þannig að bíddu bara (varst þú ekki að spila leikinn þannig að þú veist allveg hvernig hann fór)
Strákar. Það er óþolandi að sjá einhver sauðnaut kommenta hérna og ekki setja nöfnin sín við kommentin. það er bara aumingjaskapur að setja ekki nafnið sitt og hrauna svo yfir allt.
Varðandi c-liðs leikina, ég var með Gróttu leikinn (þar sem ingvi og kiddi voru að fara að keppa) og Kiddi var með KR-leikinn (þar sem ég var að læra undir próf og ingvi á æfingu). Þar sem þetta var í miðjum próflestri hjá mér þá skrifaði ég ekki um þetta strax og þið verðið einfaldlega að sýna smá þolinmæði. Þetta er algjör aukabónus fyrir ykkur að sjá svona umfjöllun um leiki hjá ykkur og þið ættuð vera meira þakklátir.
Hættið nú þessu andskotans kjaftæði, kommentið með nöfnunum ykkur og vill sá sem kommentaði þetta: "Hvernig væri að setja inn Gróttu leikinn í staðinn að hugsa bara um a og b" koma og tala við okkur þjálfara og ræða málin ef honum finnst vera mismunað.
ok sör.
hvenar ætlarðu að gera upp powerade skuldirnar
mikael
Þegiðu Eymi og ég gef ekki upp nafnið mitt
djöfull ertu heimskur maður
Snæbjörn
þegiðu snæi
Post a Comment
<< Home