Monday, September 04, 2006

Mánudagurinn 4.sept!

Sælir strákar.

Og afsakið hvað þetta kemur seint.
Það er strax smá breyting á planinu góða (sökum leikja hjá okkur
þjálfurunum).

Yngra árið verður að taka bolta sjálfir í dag (út í skóla)! - en æfa á morgun, þriðjudag.
En eldra árið mætir í kvöld.

Ég gleymdi svo að segja ykkur á æfingunni fyrir helgi - að þessi mánuður
verður aðeins afslappaðri, þ.e. minni stress að mæta á allar æfingar. En
náttúrulega gott mál ef menn eru áhugasamir og vilja mæta sem oftast.

En tek á mig vesenið í dag, mánudag. Sé eldra árið í kvöld en yngra árið á morgun:

- Mán 4.sept: Æfing hjá eldra árinu kl.19.30 - Mæting niður í Þrótt, svo finnum við
völl. Eftir æfingu kíkjum við í smá pott og loks í franska pullu+kók. Koma með sund dót
og um 450 kall!

- Þrið 5.sept: Æfing hjá yngra árinu kl.19.00 - Mæting niður í Þrótt, svo finnum við
völl. Eftir æfingu kíkjum við í smá pott og loks í franska pullu+kók. Koma með sund dót
og um 450 kall!


Nett - double pulla hjá okkur!
Heyrumst,
Ingvi og co.
- - - - -

2 Comments:

At 2:54 PM, Anonymous Anonymous said...

mikael
ég kemmst ekki á æfngu
því að ég er veikur.

 
At 3:30 PM, Anonymous Anonymous said...

það er í góðu lagi þar sem að þú ert ekki á æfingu í dag! skellir í þig lýsi og verður klár á morgun. þaggi? .is

 

Post a Comment

<< Home