Monday, August 28, 2006

Þriðjudagurinn 29.ágúst - leikur v Fylki + bikarleikurinn!

Heyja.

Það er sem sé einn leikur á morgun, þriðjudag, við Fylki (sjá mætinguna hér fyrir neðan).

En annars er það bara Bikarleikurinn hjá öllum þeim sem komast - Stemmningin byrjar
kl.18.00 niður í Þrótti (sjá miðann sem allir fengu í gær). Svo hefst leikurinn kl.20.00.
Ekkert komið á hreint með boltasækjara - læt ykkur strax vita þegar ég heyri eitthvað.

Svo bara æfing á miðvikudag (betur auglýst síðar).

Sjáumst hressir á morgun,
Ingvi (plís ekki snu) - Eymi (klassa peysa) - Egill (skelfileg hringing) og Kiddi (var hver á myndinni).

- - - - -

Mæting kl.15.30 beint upp á Suðurlandsbraut í dótinu (við komum með treyjurnar) - spilað við Fylki kl.16.00-17.15 - undirbúa sig vel og mæta klárir til leiks (láta vita takk ef þið komist ekki):

Kristófer - Arnar Már - Flóki - Arnar Páll - Ágúst Ben - Gunnar Björn - Hreiðar Árni - Jónmundur - Tryggvi - Sindri - Mikael Páll - Sigvaldi - Daði Þór - Daníel I - Davíð Þór - Hákon - Anton Helgi - Viktor M.

4 Comments:

At 11:46 PM, Anonymous Anonymous said...

Ingvi ertu sð kidda mig hvað þessi hringing hjá Agla er svöl

 
At 9:46 AM, Anonymous Anonymous said...

eruði að kidda mig hvað þróttaralógóið er nett á síðunni! .is

 
At 5:10 PM, Anonymous Anonymous said...

Það var eymi sem skrifaði þssa frétt held ég svo...

 
At 11:30 AM, Anonymous Anonymous said...

Ef að ég hefði skrifað þessa frétt hefði hún verið miklu nettari, myndir af berum kellingum og bílum...ójá, það er TÖFF!

 

Post a Comment

<< Home