Þriðjudagurinn 29.ágúst - leikur v Fylki + bikarleikurinn!
Heyja.
Það er sem sé einn leikur á morgun, þriðjudag, við Fylki (sjá mætinguna hér fyrir neðan).
En annars er það bara Bikarleikurinn hjá öllum þeim sem komast - Stemmningin byrjar
kl.18.00 niður í Þrótti (sjá miðann sem allir fengu í gær). Svo hefst leikurinn kl.20.00.
Ekkert komið á hreint með boltasækjara - læt ykkur strax vita þegar ég heyri eitthvað.
Svo bara æfing á miðvikudag (betur auglýst síðar).
Sjáumst hressir á morgun,
Ingvi (plís ekki snu) - Eymi (klassa peysa) - Egill (skelfileg hringing) og Kiddi (var hver á myndinni).
- - - - -
Mæting kl.15.30 beint upp á Suðurlandsbraut í dótinu (við komum með treyjurnar) - spilað við Fylki kl.16.00-17.15 - undirbúa sig vel og mæta klárir til leiks (láta vita takk ef þið komist ekki):
Kristófer - Arnar Már - Flóki - Arnar Páll - Ágúst Ben - Gunnar Björn - Hreiðar Árni - Jónmundur - Tryggvi - Sindri - Mikael Páll - Sigvaldi - Daði Þór - Daníel I - Davíð Þór - Hákon - Anton Helgi - Viktor M.
4 Comments:
Ingvi ertu sð kidda mig hvað þessi hringing hjá Agla er svöl
eruði að kidda mig hvað þróttaralógóið er nett á síðunni! .is
Það var eymi sem skrifaði þssa frétt held ég svo...
Ef að ég hefði skrifað þessa frétt hefði hún verið miklu nettari, myndir af berum kellingum og bílum...ójá, það er TÖFF!
Post a Comment
<< Home