Fimmtudagsfrí!
Jev.
Við tökum frí dag, fimmtudag. Höfum gott af því - svo var líka
einhver að væla í commentadótinu!! Reyndar er líka frí í mfl
þannig að ég hefði alveg verið til í bolta, og jafnvel í markinu, enda
liðlegri en kisa þar! Þarf líka að prófa nýju skóna og nýju grifflurnar!
Tek bara þjálfarapúpurnar í 3 v 3 í staðinn (æj neij, eymi veikur og egill
veikur (hvað er að frétta?)).
Þannig að við chillum í dag, og tökum æfingar á morgun, föstudaginn 1.sept:
- Yngra árið æfir kl.15.00 - TBR völlur (ath - átti að vera á suðurlandsbr).
- Eldra árið æfir kl.16.30 - TBR völlur (ath - átti að vera á suðurlandsbr).
Reyni að vera búinn með septemberplanið.
Sjáumst eldhressir,
Ingvi, Eymi, Egill og Kiddi.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home