Miðvikudagurinn 21.júní!

Jó jó.
Hérna er dótið um morgundaginn (miðvikudaginn):
- - - - -
Eldra ár
Á morgun, miðvikudag, ætlum við aðeins að kíkja niður í Laugar. Við munum skipta okkur upp og taka sér prógramm í salnum, og taka svo pott / gufu. Þetta kostar 600kr – og svo er hægt að prófa Boost barinn eftir æfinguna!
Mætingarnar eru eftirfarandi, og taka bara með ykkur innanhúsföt og sund-dót.
Kl.9.00: Anton – Bjarmi – Bjarki B – Arnar Bragi – Viktor – Jakob Fannar – Starkaður – Tumi - Arnar Páll – Davíð Hafþór – Guðlaugur – Gunnar Björn.
kl.10.15: Ástvaldur – Jónas – Einar Þór – Jónmundur – Jimmy – Óskar – Bjarki Þór – Ævar Hrafn – Bjarki Steinn – Símon – Gylfi Björn.
Í fríi: Snæbjörn – Atli Freyr – Arnar Már – Daníel Ben – Aron Ellert – Ágúst Ben – Ingimar – Hreiðar Árni – Ásgeir – Flóki.
- - - - -
Yngra ár!
Á morgun, miðvikudag, verð ég krýndur Frísbíkóngur flokksins!! Við ætlum sem sé að hjóla upp í Grafarvog og prófa Frisbígolf.
Það er 9 holu völlur þarna uppfrá og er þetta víst massa gaman. Takið líka með ykkur sund dót (ef það gefst tími) og smá nesti. Það er fínn göngustígur alla leið upp í Grafarvog en passið samt að vera á ágætu hjóli, og allir með hjálm! Komir tilbaka um kl.17.00.
Það er mæting kl.13.00 niður í Þrótt. Nóg að taka með sér 500kr.
Sjáumst sprækir,
Þjálfarar
- - - - -
4 Comments:
á ég ekki að koma í laugar..?
Kmest ekki,
Mamma vil að ég taki vinnuna framyfir, því á þessum degi er einhver kynning á maðr átti að mæta kl níu (allir)
Gylfi.
pétur, jú, auðvitað, veit ekki hvernig ég gleymdi þér. og gylfi, allt í góðu, sé þig á morgun. .is
er eitthad a morgunn??
Post a Comment
<< Home