Sunday, June 18, 2006

Vikan 19 - 23.júní!


Sæler.

Týpískur ég - allt of seinn að setja etta kaffi inn. tek etta á mig.
var að jafna mig á að frakkland hafi gert jafntefli. og eruði að grínast hvað usa-ítalíu leikurinn var nettur.

Venjulegar æfingar á morgun - helsta breytingin er að leikurinn við
Fjölni verður á þriðjudaginn :-/

Hérna kemur sem sé vikan eins og hún leggur sig. Við munum æfa fyrir hádegi,
spila tvo leiki (við Fjölni og Gróttu), kíkja á einn mfl leik og eitthvað fleira. Allt
um það hér:

- - - - -

Mán 19.júní:

Æfing kl.10.00 - Suðurlandsbraut - Eldra árið.

Æfing kl.11.00 - Suðurlandsbraut - Yngra árið.

Þrið 20.júní:

Æfing kl.10.00 - Suðurlandsbraut: Anton - Ási - Bjarki B - Bjarmi - Bjarki Þ - Bjarki S - Einar - Gulli - Gylfi - Ingimar - Kobbi - Jónas - Símon - Ævar - Anton S - Árni - Daði - Gummi - Kommi - Tolli - Diddi - Krissi - Nonni - Jóel - Stefán Tómas.

Leikur v Fjölni - Mæting kl.11.30 upp á TBR völl: Arnar Páll - Davíð Hafþór - Jónmundur - Jimmy - Pétur Dan - Tumi - Viktor - Anton Helgi - Anton Elí - Ágúst Heiðar - Daníel Örn - Emil Sölvi - Gunnar Robert - Hákon - Kristófer - Tryggvi - Mikael Páll - Orri - Sindri - Stefán Karl - Matthías! - Elvar Aron!


Í fríi: Arnar Már - Arnar Bragi - Aron Ellert - Atli Freyr - Ásgeir - Danni Ben - Flóki - Gunnar Björn - Hreiðar Árni - Óskar - Leó - Snæbjörn - Starkaður - Arianit - Arnar Kári - Arnþór Ari - Daníel I - Davíð Þór - Reynir - Úlfar Þór. ?: Ágúst Ben - Dagur- Gabríel Jóhann - Ingvar - Kevin Davíð.

Mið 21.júní:

Laugar hjá eldra árinu - um kl.9.00 (sér prógramm í tækjasalnum - fáið miða á þrið).

Frisbígolf hjá yngra árinu. Mæting niður í Þrótt kl.13.00. Já þið heyrðuð rétt - hjólum upp í Grafarvog og skellum okkur í þetta nýja sport. tökum hugsanlega sund uppfrá líka! Meir um þetta á þrið.


Fim 22.júní:

Æfing - Hjá þeim sem ekki keppa um daginn. Kl.10.00 á Suðurlandsbraut.

Leikur v Gróttu - Mæting kl.17.45 í sundlaug Seltjarnarnes.


Fös 23.júní:

Æfing - Allir - Suðurlandsbraut kl.10.00 - Ýmsar þrautir og mælingar, svo spil í lokin.

Mfl v Fram kl.20.00 á Laugardalsvelli.


- - - - -

2 Comments:

At 11:05 AM, Anonymous Anonymous said...

er mæting 11:30 á tbr eða í þrótt?byrjar leikurinn 11:30?

 
At 2:53 PM, Anonymous Anonymous said...

hey ég komst ekki á æfinguna sorry hvað ég lét þig vita seint kv. Anton Sverrir

 

Post a Comment

<< Home