Wednesday, June 14, 2006

Helgarfrí!

Heyja.

Við tökum okkur nú gott helgarfrí. Eftir helgi keppir svo eitt lið við Fjölni á heimavelli. Fylgist með á blogginu á sunnudaginn hverjir og hvenær á að mæta.

Í næstu viku æfum við svo fyrir hádegi. Þannig að þeir sem ekki keppa á mánudaginn mæta á æfingu kl.10.00 upp á suðurlandsbraut.

Á sunnudaginn keppir kvennalandslið Íslands við Portúgal kl.16.00 á Laugardalsvelli. Það er ókeypis inn og hvetjum við alla til að láta sjá sig. Þetta er afar mikilvægur leikur hjá stelpunum.

Annars sjáumst við bara niður í bæ á morgun!

Verið svo duglegir að kíkja á HM!
Kv,
Ingvi – Eymi – Egill og Kiddi.

- - - - -

Eiga eftir að bóka sig formlega á Rey-Cup:

Arnar Már – Ágúst Ben – Ásgeir – Ástvaldur – Bjarki B – Bjarki Þór – Bjarmi – Guðlaugur – Hreiðar – Jimmy – Leó – Óskar – Starkaður – Viktor – Anton Elí– Ágúst Heiðar – Daði Þór – Daníel Örn – Davíð Þór – Elvar Aron – Gabríel – Gunnar Robert – Hákon – Jón Kristinn – Kevin Davíð – Kormákur – Reynir – Sindri.

Allra síðasti “sjens” mánudaginn 19.júní!!

Eiga eftir að skila inn HM getraun:

Arnar Már – Arnar Bragi – Ágúst Ben – Ásgeir – Bjarki B – Bjarmi – Hreiðar – Jimmy – Leó – Starkaður – Viktor – Arinnit – Arnar Kári – Arnþór Ari – Ágúst Heiðar – Daníel I – Davíð Þór – Emil Sölvi – Gabríel – Hákon – Kevin Davíð – Jón Kristinn – Úlfar Þór.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home