Sunday, June 18, 2006

Daníel á Laugarvatn!

Heyja.

Eins og venjan er þá er Knattspyrnuskóli KSÍ haldin á hverju sumri á Laugavatni og einn leikmaður í hverju liði á landinu í 4.flokki karla valinn.

Að þessu sinni var Daníel Ben valinn hjá okkur og óskum við honum kærlega til hamingju með það. Við vitum líka að hann á eftir að standa sig vel.

Hægt að lesa meira um þetta á ksí.is

Alrigthy,
Þjálfarar

3 Comments:

At 3:24 PM, Anonymous Anonymous said...

Til hammo.. Samt æfing á mánudag er hvenær:P?

 
At 8:39 PM, Anonymous Anonymous said...

Glæsilegt Danni, en Ingvi er æfing á morgun og það vantar ennþá um Breiðabliks leikinn

 
At 10:02 PM, Anonymous Anonymous said...

skal finna hver var að spyrja um breiðabliksleikinn og setja hann í 8 sinnum 90 sek!!! en hann fer að koma!! .is

 

Post a Comment

<< Home