Wednesday, January 04, 2006

Innanhús liðið!

Heyja.

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til þess að keppa í
Íslandsmótinu innanhús sem fer fram á sunnudaginn kemur:

Markmenn:
1. Anton
2. Snæbjörn Valur

Útileikmenn:
3. Ingimar
4. Jónas
5. Guðlaugur
7. Bjarmi
6. Aron Ellert
8. Bjarki B
9. Daníel Ben
10. Kristján Einar.
11. Árni Freyr.

Þeir keppa æfingaleik í dag, miðvikudag, við ÍA upp á Skaga
og taka svo eina til tvær innanhúsæfingar til undirbúnings.

Ok sör.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home