Bestu mætingar fyrir jól!
Sælir.
Kallinn ekkert smá duglegur að reikna/telja (eða nota excel).
En hérna eru bestu mætingarnar samanlagt fyrir jól (okt+nóv+des):
Eldra ár:
Guðlaugur - 39 skipti.
Símon - 39 skipti.
Bjarki Þór - 38 skipti.
Yngra ár:
Árni Freyr - 37 skipti.
Emil Sölvi - 36 skipti.
Kristján Orri - 36 skipti.
... Algjör klassi hjá þessum strákum. Varla misst af æfingu.
- Ég minni svo á að það er nóg að meila á mig ef þið viljið sjá allar ykkar
mætingar fyrir jól. - ég svara strax aftur og sendi ykkur þær í viðhengi. ok sör!
- Minni líka á að það eru nokkrir sem þurfa að fara að mæta betur ef
þeir ætla að vera með á fullu!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home