Monday, January 02, 2006

ATH!

Heyja.

Hérna eru tvær pælingar - set þær hér þannig að ég
gleymi þeim ekki!

- - - - -

Það eru miklar byggingarfræmkvæmdir við Þrótt (eins og við höfum tekið eftir).
Verið er að byggja nýtt fimleika- og bardagahús. Mikið er um stóra vörubíla sem keyra ekkert sérstaklega hægt - eins eru þarna aðrar vinnuvélar - Þannig að... við ætlum bara að passa okkur sérstaklega vel (og passa að skjóta ekki fleiri boltum yfir girðinguna!) og vera duglegir að hafa augu með yngri iðkendum í félaginu. Ok sör?

- - - - -

Í versluninni Íþrótt í Ármúla er mikið af tilboðsvörum fram til 9.janúar ef einhver hefur áhuga. Margar tegundir af boltum og fleiri hlutum. Látið sjá ykkur!

2 Comments:

At 2:33 PM, Anonymous Anonymous said...

Er æfing í dag ????



kv Arnar Páll

 
At 3:54 PM, Anonymous Anonymous said...

Fyrsta æfing á miðvikudag kl.16.30 á gervigrasinu hjá öllum!! kv,ingvi

 

Post a Comment

<< Home