Friday, December 30, 2005

Andlitsmyndir ofl!

Sæler.

Loksins erum við búnir að skella myndum af ykkur á Þróttarasíðuna!

Þið farið á www.trottur.is - og veljið síðan knattspyrna - og svo 4.flokkur karla.
Þar getið þið síðan farið í Leikmenn og séð alla í flokknum.

Allir leikmenn eiga að vera komnir inn. Og við eigum bara eftir að taka mynd af tveimur leikmönnum - og svo setja inn fleiri upplýsingar um ykkur. En þetta sleppur núna!

- - - - -

.is

0 Comments:

Post a Comment

<< Home