Thursday, December 29, 2005

Rvk mótið (eldra ár) - Úrslit!

Heyja.

Eldra árið keppti í gær upp í Egilshöll - Við vorum með þrjú lið
og í riðli með Fylki, Fram og Fjölni. Þetta var ekki okkar dagur -
skoruðum bara tvö mörk! - en líka svekkjandi að tapa nokkrum
leikjum á einu marki. En svona er boltinn. Flest um mótið hér:

- - - - -

Valencia: Snæbjörn í marki - Jónas og Aron Ellert í vörninni - Ingimar á miðjunni - Bjarmi (c) og Bjarki Steinn á köntunum - Danni Ben frammi + Bjarki B + Ævar standby!

v Fylki: 0 - 0.
v Fram: 0 - 1.
v Fjölni: 0 - 1.

Stóð sig best: Aron Ellert.

- - - - -

Barca: Anton í markinu - Gylfi Björn og Símon (c) í vörninni - Bjarki Þór á miðjunni - Tumi og Viktor á köntunum - Gulli frammi + Flóki.

v Fylki: 0 - 1.
v Fram: 0 - 0.
v Fjölni: 0 - 3.

Stór sig best: Anton.

- - - - -

Real: Arnar Páll í markinu - Jakob Fannar (c) og Arnar Már í vörninni - Atli Freyr á miðjunni - Ágúst Ben og Gunnar Björn á köntunum - Jónmundur frammi + Óskar.

v Fylki: 0 - 1.
v Fram: 2 - 2 (atli freyr 2).
v Fjölni: 0 - 2.

Stóð sig best: Jakob Fannar.

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home